Lag dagsins er: Glow með

Lag dagsins er: Glow með Alien Ant Farm

Jæja, vandræðasaga Tommans hélt áfram, Tölvan tók upp á því að slökkva á sér þegar henni bara datt það í hug, frekar pirrandi. Ég þurfti að punga út fimm þúsund og fimmhundruð krónum fyrir nýjum spennugjafa sem var 550 w. Það virðist hafa gengið upp því að hræið er ennþá gangandi.

Helgin fór bara í pirring út af tölvunni þannig að ekkert var farið út á lífið í þetta skiptið. Maður sat bara með andlitið ofan í tölvukassanum að grúska í þessu drasli.

Svo er það bara bolti í kvöld og ekkert bull.

Í síðustu viku mælti Tomminn sér mót við Gæa nokkurn Hadda og af því tilefni var smellt mynd af kallinum.

Þangað til næst……

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s