Þáttur dagsins er: 24 Það

Þáttur dagsins er: 24

Það var eitthvað lítið um svefn hjá mér í nótt því ég steingleymdi mér í gærkvöldi, var að glápa á 24 aðra seríu og þetta varð alltaf meira og meira spennandi þannig að maður hugsaði “tjah, einn þátt í viðbót” og svo var klukkan allt í einu orðin tvö. En ég bæti þetta bara upp í nótt, fer bara snemma í háttinn.

Annars henti ég inn myndum frá helginni, aðalega föstudeginum inn á myndasíðuna. Rólegheitar helgi eins og alltaf, var bara að vinna og fór aðeins út á föstudaginn.

Svo vil ég minna fólk á að taka þátt í nýrri könnun, með hvaða liði þið haldið. Bannað að kjósa 50 sinnum á dag, eitt atkvæði er nóg bara svona til að sjá hvernig landið liggur í þessum málum aight.

Þangað til næst……

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s