Lag dagsins er: Bored með Deftones
Jæja jæja jæja þá er kominn langþráður þráður… ha? nei ég meina langþráður föstudagur og allt í gúddí á þessum bæ, nema kannski að Big Goj karlanginn er ennþá veikur með rassamælinn standandi langt út….. hehehe.
Snæfell sópaði Njarðvík 3-0 og eru komnir í úrslitarimmuna. Drengirnir á nemanum eiga hrós skilið.
En nú er það föstudagsslúðrið aight.
Heyrst hefur……
Fyrsta veggspjaldið
að Ellý hafi komist á samning á Kanarí við að auglýsa ákveðið vörumerki.
Helga með einn hattinn
að Helga Hjálmrós hafi lagt allt blogg á hilluna til að einbeyta sér að ferlinum í hatta mátun fyrir geðveika.
Þetta er ekki óalgeng sjón í Firðinum
að Grundfirskar konur séu farnar að nota hárlit í miklu óhófi og að allur hárlitur á Snæfellsnesi sé nú uppurinn.
Steinar í sveiflu
að Steinar Áslaugs aka Daddi diskó sé að gera góða hluti á útvarpsstöðinni diskóið lifir fm 91.8.
Logni var léttur á því þegar hann tók sporið fyrir ljósmyndara ruglukollsins
að Lognið ætli að demba sér í dansskóla Heiðars Austmann til að heilla báðar dömurnar á krákunni.
Bjössi tók hraustlega á steikinni
að Bjössi nokkur Kolla hafi sigrað með yfirburðum í kappáti sem háð var á Fiðlaranum á Akureyri. Bjössi kláraði 12 kg nautasteik á 47 sekúndum og geri aðrir betur.
Gjafmilt fólk
að Guðmundur Pálsson og spúsan hans hún Hólmfríður hafi nú um daginn ákveðið að gefa 74 kr til styrktar blindum bændum.
Einbeytningin skín úr augunum
að Signý og Karólína hafi sett nýtt íslandsmet í að halda niðri í sér andanum, heilar 8 sekúndur.
Maggi á leið í ræktina
að nýr kraftajötunn sé fæddur og nú megi Hjalti Úrsus og Dúddi Ferguson vara sig.
Árangurinn lætur ekki á sér standa
að Big Goj sé að gera akkúrat öfugt við Mækel Djakkson og sé á góðri leið með að breyta sér í negra. Aðspurður sagðist Gaui nú vera búinn að fara í 3 aðgerðir, eina kynfærastækkun, og svo 2 húðdekkingar aðgerðir.
Laugi ætlar að vaxa hina löppina á þriðjudaginn
að Laugi Di Livio hafi farið í vax á lappirnar og hafi árangurinn komið honum þægilega á óvart.
Gerfið þótti bera af
að Soffi hafi dulbúið sig sem pólskann fiskvinnslumann á grímuballi á Hrafnistu og fengið 1 verðlaun fyrir búningahönnun.
Vönduð vinnubrögð eru aðalsmerki falsarana
að málverkafölsun sé vaxandi vandamál í Hafnarfirði.
Tomminn var hæst ánægður með nýja gripinn
að Tomminn hafi fjárfest í nýjum gsm síma með innbyggðum radarvara og alles.
Á meðan allt lék í lyndi
að Tommi og Dabbi Hlíð hafi slitið sambúð sinni vegna ágreinings um brúnkukremsnotkun Dabba.
Dýri í einni pásunni
að Svavar Áslaugs aka Dýri sé mikill baráttumaður fyrir 30 mín pásum á 10 mín fresti um borð í Hringnum.
Lognið í framleiðslunni
að Lognið hafi startað framleiðslu á gervipíkum úr fiskafurðum. Aðspurður sagðist hann hafa nýtt sér þetta í mörg ár og líkað vel og að það væri kominn tími til að landinn prófaði þetta líka.
Marbendillinn vildi ólmur út aftur
að Grundfirðingur SH hafi fengið marbendil í netin um daginn og að kokkurinn hafi verið snöggur að matreiða kvikyndið.
Bóndinn er gefinn fyrir sopann
að Bóndinn sé farinn að vekja athygli víðsvegar fyrir óvenjulegar drykkjuaðferðir.
Ninni að störfum
að Ninni Dittu hafi stofnað símaþjónustu sem sérhæfir sig í símtölum fyrir graða bændur yfir sextugt og aðspurður sagðist Ninni vart anna eftirspurn.
Það var ansi heitt í kolunum
að Doddsterinn og Dabbi séu meira en bara góðir vinir.
Rebba er búin að tapa öllu
að Rebekka geirvarta sé farin að stunda ískyggilega mikið fjárhættuspil og sé á kúbunni núna.
Prumpukeppnin var erfið
að Karólína hafi borið sigur úr býtum í árlegri afturendakeppni sem haldin var í Hveragerði um liðna helgi. Karólína vann 9 greinar af 12 og var með hæðsta stigafjölda af 15 keppendum en meðal keppenda voru Hjalti Prúmpús, Rassi prump og sigurvegari síðasta árs hann Bjössi Kolla.
Strípalingarnir iðkuðu fitlið af mikilli natni
að ónefndir Grundfirskir strípalingar höfðu náðst við ósæmilega hegðun í pulsupartý síðasta laugardag.
Þangað til næst……..