Jæja gott fólk. Þá er komið að slúðri vikunnar en af mörgu er að taka og vil ég biðja viðkomandi um að vera ekkert að fara í mál við mig því ég er snillingur í að láta mig hverfa.
Heyrst hefur…….
að Svavar Áslaugs hafi fjárfest í nýju ofur mótorhjóli með Pfaff mótor.
Svavar var hæst ánægður með nýja hjólið
að Dabbi Hlíðkvist sé byrjaður að læra að lesa og gengur að eigin sögn gríðarlega vel. Hann er nú þegar búinn að læra að lesa nafnið sitt og allt.
Dabbi var einbeyttur þegar ljósmyndari ruglukollsins náði af honum tali
að Steini Jobba hafi migið utan í myndbandahöllina til að mótmæla of háu verði á bláum spólum.
Steini hristi kallinn þrisvar að athæfinu loknu
að Gummi Palla hafi beðið þolinmóður eftir að sýningin á fjórðu Lort of the skons myndinni í stjörnubíó hæfist.
Gummi beið spenntur
að Maggi el Jobbo og Dabbi el Hlíðó hafi gert stóran samning við mastercard um að auglýsa merki félagsins
Drengirnir á fyrsta auglýsingaspjaldinu
að ástæðan fyrir hvarfi Gæa Hadda sé sú að kallinn hafi flutt á norðupólinn og búi þar í miklum vellystingum og lifi á selspiki og ísbjarnahreðjum
Gæi er ávallt vel klæddur þegar hann fer á mörgæsaveiðar
að Maggi og Viggi hafi skráð sig í dansskóla Heiðars Austmann með góðum árangri.
Drengirnir í sveiflu
að Viggi gefi skít í allar sögusagnir um danskunnáttu sína og neiti öllu saman
Viggi var ófús í viðtal
að keppnin um sterkustu svitalyktina hafi verið einstaklega hörð í ár.
það var tekið hart á því í fyrri umferðinni
að Lalli í Gröf hafi misst tönn þegar hann beit í tunguna á sér.
Lalli var fús til að brosa til ljósmyndarans
að drykkjuvenjur ísdrottningarinnar séu alvarlegt vandamál á öldurhúsum borgarinnar, en hún er þekkt fyrir að klára allan lagerinn af sinalco.
Ísdrottningin er gefin fyrir sinalcoið
að þegar Lognið var búinn að strauja allt út af kortinu sínu, búinn með allan peninginn og búinn að selja skóna sína hafi hann reynt að selja myndavélina sína fyrir bjór
Logninu varð ekki að ósk sinni í þetta skiptið
að Simmi sem nú gengur undir nafninu Salem lights maðurinn hafi gert stóran auglýsingasamning við Salem um að auglýsa vörur fyrirtækisins.
Simmi kveikir sér í einni
að Finni Nilla hafi dottið í lukkupottinn um daginn þegar hann álpaðist til að vinna 50 kr í happaþrennu.
Finni var lukkulegur með fimmtíukallinn og sagðist ætla að leggja hann inn á bók
að Viggi Runna hafi í samvinnu við Fuji þróað “hið fullkomna myndavélabros”
Viggi stoltur með nýja brosið
að þegar Ísdrottningin kemst í bollu, þá er voðinn vís.
Ísdrottningin gerði bara 4 skandala þetta kvöldið
að Búbbi Morteins hafi farið í lýtaaðgerð og flutt til Kárahnjúka.
glöggir lesendur ruglukollsins voru snöggir að koma upp um nýja gervið
að Lognið sé hardcore upskirt ljósmyndari en upp komst um athæfið í starfsmannateiti Landsbankans fyrir stuttu
Lognið glettinn á svip nýbúinn að smella af einum g-strengnum
að Soffi hafi fjárfest í gítar en ekki fattað það fyrr en hann kom heim að hann sneri vitlaust.
Soffi reynir öfugsnúinn að spila á gripinn
að Ninni Dittu hafi lent í óskemmtilegri lífsreynslu þegar hann ætlaði að senda bílinn sinn á verkstæði en bíllinn var 6 grömmum yfir leyfilegri póstþyngd sem er 34.3 kg
Ninni þurfti að setja hræið á landflutninga
að Steini hafi mætt með forláta kryddkvörn á uppfinningakvöld ofurnörda sem haldið var hátíðlegt um síðustu mánaðarmót
Steini var rosalega ánægður með uppfinninguna sína
að Ninni hafi farið í nasaholustækkun hjá landlækni til að vinna bug á andleysi
Ninni getur nú geymt símann sinn í nefinu á sér
að Múri og Nonni Mæju hafi lagt á ráðin um að ráða Guðjón Skúla af dögum fyrir næsta leik Snæfells og Keflavíkur
Múri var með snilldarhugmynd sem innihélt títuprjón og uppblásinn smokk
að Rut og Haddi hafi beðið eftir að Heisi setti tvistinn út í Ólsen Ólsen á dögunum en hinn treggáfaði Heisi álpaðist sjö sinnum í röð til að setja út áttu og breyta í jóker
Það var farið að síga í þau undir lokin
að Dýri skemmti sér best þegar hann er umkringdur kvenfólki um fermingaraldurinn
Dýri á góðri stund
að Ninni hafi höstlað um daginn, sem er náttúrulega stórfrétt
Þessi fékk meira að segja að hitta foreldra hans Ninna
að Ninni sé náskyldur Reyni Pétri, í föðurættina að sjálfsögðu
Þeir eru alveg sláandi líkir
að Viggi hafi aukavinnu af súludansi í einkasamkvæmum.
Viggi á einni súlunni
að sumir hafi orðið ansi æstir af súludansi Vigga.
Viggi tryllti líðinn af mikilli snilld
að Jónas skipperr hafi farið í draumaferð á Anfýld í vikunni þar sem hann náði að sjá Lifrapoll gera 0-0 jaftefli við Brisbane Róvers í bragðdaufum leik. Hápunktur ferðarinna var að hans sögn þegar þeir keyrðu fram á rollur að bíta gras á leiðinni heim.
Jónas var spenntur að komast inn á Anfýld
að Logni og Viggi eigi sameiginlegt áhugamál um frímerkjasöfnun.
Kumpánarnir ræða áhugasamir um áhugamálið sitt
Sorry með myndirnar mínar!!!!!
Lofa að setja þær inn á morgun og því komast þær ekki í slúðrið i dag!!!!
Lognið
Logni, þetta er skandall hjá þér. IIIINNNNN MEÐ HELVÍTIS MYNDIRNAR DENGSI