Hann Soffi minn er afmælisbarn dagsins enda drengurinn orðinn 23 vetra. Ég vil biðja alla velunnara Soffans að fara inn á heimasíðuna hans og gefa kallinum comment í tilefni dagsins, þ.e. þeir sem tíma ekki að gefa guttanum gjöf hehehe. Sjálfur á ég nú eftir að versla eitthvað sætt handa honum, þá eru það eftirfarandi gjafir sem koma sterklega til greina….
Soffi yrði pottþétt ánægður með þetta
Tjah eða þetta
Jafnvel einn svona
Eða svona flotta veiðistöng
Eða jafnvel svona röff töff stígvél
Já möguleikarnir eru endalausir. Vinsamlegast komið méð ábendingar um góða afmælisgjöf hérna í commentakerfið hjá mér. Bara svona rétt til að hjálpa mér í þessari erfiðu leit að góðri gjöf fyrir góðann vin hmmm.
Þangað til næst…..