Á góðri stund

Jó jó jó, Á góðri stund helgin er liðin og þvíkíka snilldin sem þetta var. Sko, kallinn lagði af stað með Viggmundi á föstudagskvöldið í grenjandi rigningu að það hálfa hefði verið mikið meira en nóg. Frekar kalt þegar við mættum á Kaffi 59 með hálfan Kolgrafarfjörðinn á okkur. En svo bara fljótlega eftir að við komum þá stytti bara upp og var orðið heiðskýrt um nóttina. glymrandi sólskin allann laugardaginn og þvílíkt snilldar veður. Svo seinnipartinn í dag sunnudag þá fór að hvessa aftur og skúrir. Semsagt brilliant veður á meðan hátíðin stóð sem hæðst hehehe. Algjör glymrandi snilld.

Kallinn tók 100+ myndir og koma þær inn vonandi fljótlega. Annars bara adjós amígós

Þangað til næst…..

3 thoughts on “Á góðri stund

  1. hei madur, bid spennt eftir myndum. ta kannski kemur lika eitthvad alvoru sludur med alvoru doti…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s