Skv nýjustu skoðanakönnun Skrallúpp þá virðast flestir vera á leið norður um verslingahelgina.
31 eru búnir að svara könnununni og línurnar eru klárar á kanntinum, svona lítur þetta út:
5 sögðust ætla á þjóðhátíð og æla gulum maísbaunum
9 ætla að fylgja fordæmi Tommos og Viggos og fara á Akureyri
2 ætla að vera í Grundarfirði (enda nafli alheimsins)
0 ætla í Galtalæk vúhú
2 ætla að elta mig og Vigga. Gangi ykkur vel múhahaha
4 halda að Verslóhelgin sé bara fyrir fólk úr Versló
4 ætla að elta sólina
3 sögðu að Versló sökki feitann böll
Semsagt, línurnar eru skýrar aight, Akureyri hjír æ komm
Svo minni ég fólk á að kjósa í nýju könnununni
Þangað til næst……