Lítið activity

Hér hefur lítið gerst síðustu daga. En það má rekja til þess að símastarfsmenn í Stykkishólmi eru vanhæfir en það er önnur saga.

Óska pabba mínum til hamingju með daginn en hann átti einmitt afmæli þann 2 september síðasliðinn.

Ég fór upp í Borgarfjörð í gærkvöldi á hjólinu í rigningarsudda en það var samt helvíti fínt. Ninni og Rúna komu svo á bíl en tilefnið var 50 ára brúðkaupsafmæli hjá ömmu minni og þetta var nú svona surprize partý því amma hafði ekki hugmynd um þetta. Það var svaka veisla, Ingi Reynis var sveittur allt kvöldið að sneiða niður lambalæri ofan í svangann lýðinn og mátti hafa sig allan við. Mikið var hlegið og bara þvílíkt gaman að þessu.

Ekkert slúður í gær sökum netleysis en við finnum eitthvað út úr því næsta föstudag ehaggi???

Svo eitt enn….. Sleggja, ég veit þú ert kominn heim og ég veit þú saknaðir mín rosalega mikið en viltu samt plís sleppa því að hringja 10 sinnum á nóttu í mig. Við eigum eftir að hittast einhverntímann við gott tækifæri.

Þangað til næst…..

One thought on “Lítið activity

  1. hei farðu í rassgat, hringdi einu sinni!!! (samkvæmd símanum mínum. veit ekki einu sinni hvort ég talaði við þig) en hafðu ekki áhyggjur, þetta kemur ekki fyrir aftur, er búin að ná sneiðinni…þið viljið augljóslega ekkert með mig hafa

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s