Sumarið búið

Jæja folks. Sumarið er víst búið hjá Tommanum þar sem að bensíndælan í ástkæra hjólinu mínu er hrunin, líklega verður hjálmurinn lagður á hilluna núna í bili, Svo er Maggi líka búinn að leggja hjálminn á hilluna þannig að aumingja Viggi verður bara að rúnta einn þessa dagana.



Those were the days but no more 😦

Logni átti stór afmæli í gær og vill Tomminn koma hamingjuóskum um þennan virðulega aldur sem við nálgumst öll. Sumir hraðar en aðrir… hvernig sem stendur á því???? TIL HAMINGJU LOGNI MINN

En nóg um það. Raggi vinnufélagi minn bjó til þetta líka fína vatnsmerki á allar myndirnar mínar sem þig getið skoðað með því að stækka einhverja mynd í myndasíðunni. Soffi ezka var svo seigur að skella því inn á rótina þessi elska. Reyndar eftir að ég var búinn að trufla hann endalaust í allan gær dag hehehe, aumingja Soffi, en að sjálfsögðu reddar hann alltaf málunum… ALLTAF, kiss kiss Soffi minn, þú ert maðurinn.

Mótorhjólalausi mótorhjólakappinn kveður að sinni….

Þangað til næst…..

4 thoughts on “Sumarið búið

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s