Bókabúð Sævaldar

Ha, kótilettur handa mér??? Neeeeei, sagði Sævaldur íbygginn á svip á meðan hann torgaði síðustu sneiðinni af skúffukökunni. Hannes var með bros á vör þegar hann klæddi sig í gúmmítútturnar. Sævaldur, ég er farinn að kaupa fisk í soðið. Sævaldur leit upp frá Fréttablaðinu með munnfylli af skúffuköku. Alltílagi homminn þinn, ekki gleyma að ná í sláturkeppina. Í þessum töluðu orðum hvarf Hannes á braut íklæddur gúmmítúttum og með hatt.

Þetta var sagan af Hannesi og Sævaldi sem saman reka bókabúð í 101 og finnst gaman að striplast.

Framhald væntanlegt.

Þangað til næst…….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s