Slúður

Heyrst hefur……

að Bling Bling og Kotari séu búnir að rúnta svo mikið um Grundarfjörð að þeir taki rúntinn í svefni nú orðið.


Hér eru þeir félagarnir á gatnamótum Grundargötu og Sæbóls

að Viggi Runna hyggi á mikinn frama sem Lúftgítarspilari.


Viggi segist vera næsti Eddie Van Halen

að Heisi hafi skráð sig í Tomas Gravesen lookalike keppnina og unnið.


Tomas Gravesen og Heisi… Eins og sjá má gætu þeir verið tvíburar

að Tommi Jobba hafi fengið nýtt starf sem ræsishreinsari með 340 kr á tímann.


Tommi er hér nýkominn úr ræsinu heima hjá Gaua litla og hafði uppúr því 863 kr

að Kotarinn hafi reynt ítrekað að fá Rósu í trekant með sér og Danna


Skiljanlega var Rósa ekki hrifin af uppátæki Kotaranna

að Kotararnir hafi í staðinn fengið Kalla Bjarna til að hlaupa í skarð Rósu.


Hérna koma félagarnir þrír sáttir eftir 4 mínútna langann trekant

að Finni Nilla hafi á dögunum stofnað til fjöldanámskeiðs í myndatöku.


Sverrir Karls og Gísli Göngutúr nutu góðs af kennslu Friðfinns

að Viggi Runna hafi þurft að fá far til Gerfahverfis um liðna helgi.


Viggi bætti hraðametið sitt um heilar 16 mínútur með þessu uppátæki

að Maggi Jobba hafi gert 48 kr auglýsingasamning við Vífilfell


Þessi auglýsing mun hanga á Essóskálanum á Breiðdalsvík og inni á kvennaklósettinu á Kaffi Austurstræti

Þangað til næst…..

3 thoughts on “Slúður

  1. Edmonton dominated the Carolina Hurricanes on Saturday night and the 4-0 margin in Game 6 makes it hard to imagine the Oilers not hoisting hockey’s Holy Grail above their heads in less than 48 hours. And it would not come as any shock to see defenseman Chris Pronger, who had another 31-minute night, take the honors for the Conn Smythe Trophy as the playoff MVP.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s