Er staddur í bænum núna í örstuttan tíma. Skemmtileg helgi að baki. Grundarfjarðardagarnir voru snilld og veðrið var enn meiri snilld. Myndirnar eru að detta inn á myndasíðuna í þessum töluðu orðum og þær tala sínu máli.
Ég fer aftur vestur á morgun föstudag eftir að ég verð búinn að skutlast um allan bæ á hjólinu. Ég reikna með að vera fyrir vestann fram yfir skírn. En þess má geta að við Rúna ætlum að skíra núna 7 ágúst sem er sunnudagur. Skírnin verður í Grundarfjarðarkirkju og hefst athöfnin kl 14:00.
Þangað til næst…..
skemmtilegar myndir 🙂