Jólapistill í boði Tomma

Hvað er málið með þessar helvítis sjálfsafgreiðslu bensínstöðvar??? Maður treður kortinu í þetta helvítis apparat. Stimplar inn c.a 5000 kjéll, svo er byrjað að dæla dýra vökvanum á drusluna, og það tekur heila eilífð að dæla þessu helvíti??? En hvað??? En hvað, svo þegar maður nuddar saman ísköldum höndunum af ánægju þegar dælan er komin upp í 4934 kr…. að þá tekur alveg jafn helvítis langann tíma að dæla síðustu helvítis 50 krónunum eins og það tók að dæla 4950 kr…. HVAÐ ER ÞAÐ???

Þangað til næst….

Advertisements

2 thoughts on “Jólapistill í boði Tomma

  1. Þá er bara að slá inn kr.6000og hætta að dæla þegar þú ert kominn í 5000.
    Muna svo að taka kvittun ef svo ólíklega vildi til að dælan tæki of mikið af kortinu þínu. Dælan á því ekki að taka meira en þú dælir fyrir þótt þú hafir stimplað inn hærri upphæð!!!!

  2. Hef reyndar tekið aftir að á sumum bensínstöðvum þar sem hægt er að taka bæði í sjálfsafgreiðslu og einnig þjónustu er ekki hægt að láta dæluna dæla sjálfvirkt.
    Mann allavega eftir 3 stöðvum sem eru þannig.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s