Að leggja hland undir fót

Nú eru aðeins örfáir dagar þangað til að ég og Dabbi frændi leggjum af stað til Manchester þar sem að megintilgangur ferðarinnar verður að sjá Man Utd etja kappi við Newcastle brown ale. En miðað við gengi okkar manna upp á síðkastið er líklega hentugra fyrir okkur að sitja inná hótelherbergi og spila lúdó á meðan leikurinn er í gangi.

En allavena, góða ferð fyrir mig.

Þangað til næst….

2 thoughts on “Að leggja hland undir fót

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s