Sædkikk

Ég var að vafra um youtube um daginn og var svona að fletta öllu því sem mér datt í hug. Þá rambaði ég á þvílíku hljómsveitina sem ég fílaði í botn hérna á árum áður. Þetta var væntanlega áður en þið öll sem lesið þessa síðu fæddust. Ég veit ekki af hverju ég fýlaði þessa gríðarlega svölu sveit… líklega af því að pabbi átti alla skonrokk þættina á vídjó spólum eða eitthvað… allavena náði ég einhvernveginn að komast yfir þetta og byrja að fýla þetta. Þegar ég skoða þetta núna þá veit ég ekki af hverju mér fannst þetta fínt… Dæmi nú hver fyrir sig.

Myndband 1:

Þegar ég horfi á þetta í dag þá get ég ekki annað en velt fyrir mér að þetta er löngu fyrir daga brúnkukremsins… Og af hverju er ljóshærða sædkikkið með gítar??? Ætli hann kunni að spila á gítar yfir höfuð??? Svo margar spurningar sem vakna.

myndband 2:

Enn er ljóshærða sædkikkið í gríðarlega mikilvægu aukahlutverki með gítarinn sem hann virðist ekki kunna á. Og svo er líderinn (þessi dökkhærði með brúnkukremið) alveg að massa þetta í sjóliðajakkanum. Fylgist greinilega með tískunni þessi.

myndband 3:

Þarna er líderinn farinn að láta til sín taka á sinthesæserinn af gríð og erg. Og enn er ljóshærða sædkikkið að rembast með gítarinn. Ef þetta er ekki það hallærislegasta sem ég veit um þá veit ég ekki hvað… að mér hafi fundist þetta töff á sínum tíma er alveg gjörsamlega framar mínum skilningi.

Svo verð ég að koma með eitt myndband hérna.. Þetta er svona Modern Talkin okkar tíma…. Dæmi nú hver fyrir sig:

Ég er virkilega að spá í að gera myndband með tölvutónlist og sýnir mig vera að spila FM í gríð og erg. Af hverju ætti það ekki að slá í gegn eins og þessi sænski pappakassi…. Kjánahrollur dauðans.

Þangað til næst…

6 thoughts on “Sædkikk

  1. Úff þetta er suddalegt! En hey hefuru séð Duce Biggalow male giggalow? Þessi ofur brúni LuiLui gaur er alveg eins og þarna vondi hórkallinn í þeirri mynd!!!

  2. Brúna meikið hét indíjánamold og musíkin sem slík var mótvægið við pönkið og synthesizerinn var að var í töluverðri mikiil þróun þarna svo í sjálfu sér var engin þörf fyrir að sidekikkið kynni á hljóðfærið.’Eg man eftir einum sem bjó til rafmagns trommusett í vesti og buxum lamdi bara með kjuða á skynjara staðsetta á ýmsum stöðum líkamans. Held að þessi hugmynd hafi ekki fengið mikinn hljómgrunn, frekar ócool að horfa á hann á sviði,hálf spastískur og allur í marblettumm. Knús til Kristáns!

  3. dude – hvaða kjaftasögu hefur þú heyrt um mig… þú kannski segir mér hana bara næst þegar þú kemur í sveitið… þykist samt vita GAMLI

  4. Hey common þetta er Basshunter……………… lalalalalalal. Sit hér navision að elta smá framlegð……… llalalalalal masssa svo

  5. Vá þetta er gott stöff! Þvílík hljómsveit, er í hláturskasti að horfa á þetta. Ljóshærði gaurinn er hrikalegur í mæminu og svipbrigðin, úff!!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s