Við Frímann erum að gera all hressilega uppá bak í þessum tippleik okkar. Nú þurfum við að rífa okkur upp og skeina hvor öðrum hressilega fyrir næstu umferð. 4 réttir í síðustu viku og 5 núna. Þetta er skelfilega skelfilegt. Við erum dottnir niður í 13 sæti eða eitthvað álíka. Og það sem verra er… Gæi Hadda er kominn uppfyrir okkur. Þetta mátti ekki gerast. En ætli við verðum ekki komnir fljótlega upp fyrir hann aftur ef við hættum að gera svona hressilega uppá bak því gæi gerir iðulega uppá bak líka… bara ekki svona mikið.
Þangað til næst….
eins og ég sagði látið bara mig og Rúnu um þetta þið eruð orðnir svo gamlir að þið vitið ekkert í ykkar haus lengur múhahahaha