Snillingur eða fáviti???

Hinn nýbakaði heims og ítalíumeistari Marco Materazzi er með geðveikari mönnum á vellinum.

Horfið á þetta myndband og svarið spurningunni… snillingur eða fáviti

Hvort sem það er þá er þessi maður einn sá svalasti í bransanum og fyrir mér er hann SNILLINGUR

Þangað til næst….

5 thoughts on “Snillingur eða fáviti???

  1. Tommi minn ef ég á að dæma af þessu myndbroti einu saman finnst mér hann frekar eiga heima í ástralsku rugby lið en ekki á knattspyrnuvelli,hann er bara allt of grófur!er hann ekki alltaf í leikbanni??Tölfræðina hans takk!

  2. Vissulega hefur hann fengið nokkur spjöldin um ævina en er samt einn af betri mönnum ítalska boltans um þessar mundir… enda HEIMSMEISTARI og ÍTALÍUMEISTARI… semsagt, mikill meistari

  3. Já en hann er bara einn af ellefu manna liði er það ekki svo hann á ekki þessa titla einn og vinnur ekkert í leikbanni fær bara svona að vera með þar til hann fær rautt næst 🙂 hvernig er maginn annars í dag?

  4. Ég segi fáviti, en sá eina og eina tæklingu sem að hægt er að taka sér til fyrirmyndar á föstudaginn :D, ertu ekki annars orðinn spenntur fyrir 23 maí????

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s