Afturelding – Grundarfjörður

Stærsti leikur í sögu Vatnsberanna verður í kvöld kl 20 á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Þar munu Vatnsberar/Grundarfjörður mæta gríðarlega sterku liði Aftureldingar í Visa bikar KSÍ

Ég vil hvetja alla velunnara Grundarfjarðar og alla þá sem vettlingi geta valdið að mæta á Varmárvöll og hvetja sína menn. Þetta verður klassískur slagur þar sem að Davíð mætir Golíat. Við verðum klárlega í hlutverki Golíats í kvöld 😉

Þangað til næst….

One thought on “Afturelding – Grundarfjörður

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s