Stærsti leikur í sögu Vatnsberanna verður í kvöld kl 20 á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Þar munu Vatnsberar/Grundarfjörður mæta gríðarlega sterku liði Aftureldingar í Visa bikar KSÍ
Ég vil hvetja alla velunnara Grundarfjarðar og alla þá sem vettlingi geta valdið að mæta á Varmárvöll og hvetja sína menn. Þetta verður klassískur slagur þar sem að Davíð mætir Golíat. Við verðum klárlega í hlutverki Golíats í kvöld 😉
Þangað til næst….
Það er bara eins og það er!
Sagan endurtekur sig alltaf!!!
Davíð tók Golíat hehe 😉