Fullkomið líf

Myndband við Júróvisjón lag íslands kom út nú í hádeginu og var frumsýnt á nova.is

Ég verð nú bara að segja að þrátt fyrir að hafa eytt mínum 99kr í að kjósa dr Spock þá er þetta myndband bara algjör snilld. Gaurinn sem er í aðalhlutverki er snillingur, einhverntímann var hann fararstjóri að mig minnir í útskriftarferðinni hennar Rúnu. Hann heitir Draupnir ef ég man rétt.

En þetta tiltekna myndband er bara snilld eins og áður sagði, gott ef það laumast ekki smá guilty pleasure við að horfa á þetta því þetta lag er bara ágætt… ef ekki bara skítsæmilega fínt. Þarna er tilvísun í Star Wars kid, núma núma jei gaurinn og fullt af svona internet legends í gegnum tíðina.

Hægt að horfa HÉR

Þangað til næst….

3 thoughts on “Fullkomið líf

  1. ég hlít að vera eitthvað illa upp lögð í dag… mér fannst þetta myndband bara alveg núll fyndið.. eða jú það er fyndið þegar dansarinn hverfur og gaurinn er ýkt hissa yfir því.

    bolurinn hans er samt mjög gei og flottur 🙂

  2. Hressandi.

    Fékk bara flassbakk Krít hérna í denn.
    Gott ef þetta er líka ekki bara svipuð tónlist og var spiluð á Privilega hérna um árið. Ekki með það á hreinu, var doltið full.

  3. og vissulega átti þetta að vera Privilege… svona svo að fólk átti sig alveg á því hvað ég er að tala um. Ég er doltið full

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s