Það hefur gengið á ýmsu hjá mínum heittelskuðu Man Utd liðum á Englandi. Sitja í 14 sæti í deildinni með 4 stig, töpuðu fyrir Liverpool um liðna helgi, Carrick fótbrotinn, Vidic í banni o.s.fr.
Til ykkar sem hafa verið að gaspra um þetta síðastliðnu daga þá vil ég bara minna ykkur á að á síðasta tímabili þá var Man Utd með 2 stig eftir fyrstu 3 leikina (eru núna með helmingi fleiri) og við munum nú öll hvernig það endaði…
Og haldiði svo kjafti.
Þangað til næst….
Er einhver skjálfti í þér Tómas??? Ég hef ekki minnst einu orði á gengi þíns liðs.