10 thoughts on “Með geðklofa á háu stigi

 1. Ég sé þetta samt svo vel fyrir mér hehe.. þú einn heima, veist ekkert hvað þú átt að gera af þér í grundarfirðinum. sækir myndavélina og ferð að leika þér að taka myndir og pósa og svona. Ferð svo í skirtu utanyfir langermabolinn, skiptir svo í stuttermaskirtu og í lokinn ferðu í flíspeysu 🙂
  hehehe… stilla myndavélinni upp og leika fyrir framan vélina hehe… snilld 🙂

 2. Reyndar var það stuttermaskyrtan í byrjun. Svo langermabolurinn, síðan síðermaskyrtan og svo flíspeysan að lokum. En þetta er bara stuð að vera að pósa einn með sjálfum sér. Manni líður ekkert kjánalega á meðan…. NOT

 3. Drullu töff hjá þér….

  Segi það sama og Rut.. ég er til í námskeið hjá þér…
  Hvað segiru um að halda eitt slíkt þó ekki nema bara fyrir okkur Rutlu hehe

 4. já hvernig væri það.
  mig vantar alveg frá grunni 🙂 t.d. hvernig maður gerir allt svarthvítt og breytir svo einum hlut í upprunalega litinn skiluru? 🙂
  við gætum borgað þér með Brjóta saman þvott námskeiði eða eitthvað 🙂

 5. Brjóta saman þvott??? Ehhh nei, en ef ykkur skvísunum tækist að láta maka ykkar halda með man utd þá myndi ég kenna ykkur allt sem ég kann… Ég veit að þetta er aðeins minna challange fyrir Láru þar sem að Jón Frímann var einu sinni yfirlýstur Man Utd aðdáandi áður en hann varð glory hunter og fór að halda með Liverpool… þetta var víst á þeim árum þegar Liverpool voru góðir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s