Jesús Guð dýrðlingur

Við Rúna skelltum okkur á leiksýningu inní Hólmi í kvöld. Þeir eru með uppfærslu á Jesus Christ Superstar og vá… ég átti bara ekki til eitt aukatekið orð þetta var svo flott. Maður var með netta gæsahúð mest allan tímann. Mæli með þessu ef þú ert ekki búinn að sjá þetta. Það er vel þess virði.

Þangað til næst…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s