Veggspjaldagerð

Ég fór með Draugabönunum í smá myndatöku um helgina. Eitthvað af afrakstrinum er inná flickrinu mínu.

Svo negldum við Gústi niður 2 plaköt til að auglýsa böll með sveitinni.

Spurningin er…. Myndi þetta veggspjald ekki draga þig syngjandi sveitta(n) á dansiball með Draugabönunum???

Svar óskast.

Þangað til næst….

5 thoughts on “Veggspjaldagerð

  1. Heiiii, góð hugmyn Gaui, ég ætti kannski að fá að vera á prósentum hjá strákunum, ath hvort að það komi eitthvað í kassann hehehe.

Leave a Reply to Dagmar Cancel reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s