Ég fór með Draugabönunum í smá myndatöku um helgina. Eitthvað af afrakstrinum er inná flickrinu mínu.
Svo negldum við Gústi niður 2 plaköt til að auglýsa böll með sveitinni.
Spurningin er…. Myndi þetta veggspjald ekki draga þig syngjandi sveitta(n) á dansiball með Draugabönunum???
Svar óskast.
Þangað til næst….
júfff…
Held það bara.
Þetta er magnað! I’m there!
ööhhhh…missti ég af einhverju? Er verið að reyna að drýgja tekjurnar í kreppunni…:)
Heiiii, góð hugmyn Gaui, ég ætti kannski að fá að vera á prósentum hjá strákunum, ath hvort að það komi eitthvað í kassann hehehe.