Fjölskyldan á Grundargötu 68 óskar öllum þeim sem lesa þetta gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári… Vonandi er þetta smá sárabót fyrir jólakortaleysið þetta árið. Spurning um að senda 2 jólakort á mann um næstu jól. Við sjáum til.
Lifið heil og eigiði gleðileg jól.
Þangað til næst….