Að elska

Tómas Freyr og Kristján Freyr sitja tveir við kvöldmatarborðið í gærkvöldi og gæða sér á rjómaís. Og hér kemur hluti úr kvöldverðarumræðunum það kvöld.

Kristján Freyr: Pabbi… hvað er að elska?

Tómas Freyr: Það er svona þegar manni þykir rosalega rosalega vænt um einhvern, þá elskar maður hann… Alveg eins og mér þykir rosalega rosalega vænt um þig, þá elska ég þig.

Kristján Freyr: Já ok… (hugsar sig um í smá stund) Pabbi, mér þykir rosalega vænt um þennan ís

Tómas Freyr: (andvarp)

Þangað til næst….

2 thoughts on “Að elska

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s