Hver er Tommi?

Ég er búsettur í Grundarfirði ásamt fjölskyldunni sem samanstendur af yndislegri konu og tveim frábærum börnum. Ég starfa sem bókari, sjúkraflutningamaður, fréttaritari og áhuga ljósmyndari. Ég hef verið að taka að mér allskyns verkefni í tengslum við það og haft gaman af. Hér á síðunni er linkur á flickr og 500px síðurnar mínar og svo er hægt að finna mig á facebook undir tomasfreyr photography.

A42A6605-1_1

One thought on “Hver er Tommi?

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s