Ég er búsettur í Grundarfirði ásamt fjölskyldunni sem samanstendur af yndislegri konu og tveim frábærum börnum. Ég starfa sem bókari, sjúkraflutningamaður, fréttaritari og áhuga ljósmyndari. Ég hef verið að taka að mér allskyns verkefni í tengslum við það og haft gaman af. Hér á síðunni er linkur á flickr og 500px síðurnar mínar og svo er hægt að finna mig á facebook undir tomasfreyr photography.
Flott síða hjá þér, hlakka til að sjá meira