Glas dagsins er: Manchester United bjórkannan mín
Sjitt hvað mig hlakkar til:

Þarna verða allar helstu Survivor hetjurnar mínar í gegnum tíðina. Ethan Z er þar fremstur í flokki ásamt fríðum hóp af hetjum, þar má nefna hinn eiturharða Lex, Nafna gamla geitabónda, Colby og að sjálfsögðu Rupert sem fór flatt á því í síðustu keppni. Þeir hefðu nú samt mátt bæta hinum lævísa Johny Fairplay úr síðustu seríu. Hann fór í taugarnar á flestum en maður hafði nú samt lúmskt gaman af honum hehehe.
Þangað til næst……