Febrúar

Það vantar ekki frosthörkurnar nú í febrúar… maður þarf að klæða sig í 4 gammósíur og 5 sokka bara til að lifa af að hlaupa út í bíl sem að sjálfsögðu fer ekki í gang af því að hann er gadd freðinn…. eða þannig. Það mætti frekar halda að það sé komið vor. Þetta er rugl. En ég kvarta ekki á meðan þetta er svona.

Já og á meðan ég man… Ninni bróðir er kominn út úr skápnum. Á þessu átti ég nú ekki von en svona er þetta.

Ninni og nýi sambýlismaðurinn

Þangað til næst….

One thought on “Febrúar

Leave a comment