Christiano Ronaldo




Christiano Ronaldo

Originally uploaded by Tómas Freyr

Skellti mér á landsleik Íslands og Portúgals í gær og var með blaðamannapassa eins og kóngur. Fékk að fara með ásinn niður á völl og tylla mér fyrir aftan Gunnleif í íslenska markinu. Nánast allur leikurinn fór fram á þeim vallarhelmingi þannig að það var bara fínt. Náði nokkrum góðum skotum af Nani, Ronaldo og félögum sem hægt er að skoða á flickrinu mínu.

Þangað til næst….

Leave a comment