Sumarfríið.




Gumbet

Originally uploaded by Tómas Freyr

Skelltum okkur í 11 daga til Tyrklands. Það var geðveikt nice. Kannski aðeins of heitt fyrir minn smekk en Rúna var að dýrka þetta. Reyndar dró fyrir sólu í c.a. 10 mínútur einn daginn en það var í eina skiptið sem að maður sá ský á lofti. Ótrúlega fallegur staður.

Þangað til næst…

Leave a comment