Lag dagsins er: Öll stefin

Lag dagsins er: Öll stefin úr Lord Of The Rings


Tomminn og Ninnsterinn fóru á sérstaka forsýningu á The Return Of The King í kvöld og var gríðarleg eftirvænting í Tommanum. Það er best að segja sem minnst um þetta þar sem að margir eiga nú eftir að sjá þetta en Tomminn verður að viðurkenna það að hann varð fyrir pínulitlum vonbrigðum þar sem að allt of miklu er sleppt út, og nú getur Tomminn skilið gremju Christopher Lee sem neitaði að mæta á frumsýninguna út af einu mikilvægu atriði með Saruman sem var klippt í burtu, Ninni var hins vegar gríðar kátur með þetta allt saman, enda hafði hann nú ekki lesið bækurnar.

Tommi á leið á LOTR

Svo fórum við Ninni niður í bæ og ég kíkti á Vegamót og hitti systurnar Rúnu og Beggu Jobbadætur og voru þær bara í góðum gír

Jæja best að fara að halla sér.

Þangað til næst…….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s