Jæja, þá er komin ný könnun og byggist hún á því sem ég hef verið að velta fyrir mér undanfarið. Á ég að byrja að smakka það aftur??? Svarið nú samviskusamlega og munið að það er bara einn svarmöguleiki á mann.
Vil þakka fyrir fínar undirtektir frá síðustu könnun þar sem að flestir voru bara nokkuð sáttir með bloggið.
Þangað til næst…….