the day after tomorrow

Var að koma úr bíó með Ninna og G.Alex af stórmyndinni The Day After Tomorrow og guð minn góður. Þvílíkt endemis væl og sull eins og kananum einum er lagið. Piff, vil ekki mæla með henni við nokkurn mann þó svo að flestir fari nú örugglega að sjá hana, nema kanski Haraldur vinur minn en það er þó væntanlega af þeirri ástæðu að ekkert sverð er framan á kynningarplakatinu, og ekkert sverð er í myndinni, þó sést glitta í einn búrhníf í einu atriðanna.

Eníveis, alveg eins gott að sjá hana á vídjó, tjah, eða bara stöð 2 þegar þar að kemur.

Þangað til næst……

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s