Grikkland Evrópumeistarar, hverjum hefði dottið það í hug fyrir mánuði síðan. Allavena engum sem tóku þátt í könnununni minni um EM því enginn tippaði á Grikkina sem að enduðu sem le winners í þessu grín móti. Heimska varnarlið sem unnu örugglega alla leikina með eins marks mun og náði líklega að svæfa vel flesta áhorfendurna því ekki var þetta skemmtilegt lið uuusss.
Niðurstöður könnunarinnar var svona:
England fengu eitt atkvæði en það má líklega skíra með því að þeir voru fyrsta lið út eftir að könnunin var sett upp
Holland fengu 2 atkvæði sem er nú óvenju lítið miðað við annars ágætt lið sem komst í fjögurra liða úrslit
Grikkir fengu ekkert atkvæði eins og áður sagði
Svíarnir fengu heldur ekkert.
Frændur okkar frá baunalandi fengu 1 atkvæði, líklega frá Lauga
Frakkarnir fengu líka 1 atkvæði en lengi vel voru þeir sigurstranglegir, atkvæðið er líklegast frá Big Goj sem hafði tröllatrú á Zídan og félögum
Tékkarnir fengu 8 atkvæði enda gríðarlega sterkir en bara ekki nógu sterkir
Heimamenn í Portúgal fengu 9 atkvæði enda komust þeir nú í úrslitin og með gríðar gott lið með Fígó og Rónaldó í broddi fylkingar
1 kjósanda fannst þetta vera orðið þreytt og lái honum hver sem vill
Vinsælast þótti fólki að haka í reitinn sem sagði mér að þegja. Hvað er það??? Er ég svona leiðinlegur eða? Sniff, nú fer maður bara að hætta að blogga…. hehehe nei aldrei. Þið þarna 12 sem sögðuð mér að þegja… Right back at you mutha fuckas múhahhahahaa, þið losnið ekki svo auðveldlega við mig.
Eníveis ný könnun komin, só vót or flót aight
Þangað til næst…….
stryper er skrifað með y ekki venjulega. don´t ask my why i know
Fyrirgefðu Tommi að ég skyldi svara könnuninni eins og ég gerði, en það eru greinilega flesstir sammála mér.