Hrikalegt

Þó að maður sé nú ekki þekktur fyrir að halda með Lifrapolli né vorkenna þeim þegar illa fer þá getur maður nú ekki annað en vorkennt aumingja Djibril Cisse sem fótrotnaði illa í dag. Myndirnar tala sínu máli…


Ouch segi ég nú bara.

Þangað til næst……..

One thought on “Hrikalegt

  1. Það var svo sárt að horfa á þetta, spurning hvort við signum ekki bara Mutu þegar glugginn opnast.

Leave a reply to Sössi Cancel reply