Svona hljómar eftirfarandi e-mail sem ég var að enda við að skrifa:
Sæll Mummi
Þú varst búinn að lofa mér miðum á Man. Utd Portsmouth þann 26 feb og ég er búinn að
Plana 3 daga ferð frá London til Manchester, bóka hótel og ferðir og allan pakkann og
Svo rennur upp fyrir mér ljós þegar ég las frétt um að Liverpool væri komið í úrslitaleikinn í
Cardiff þann “27 febrúar” fokk, frábært. Þannig að ef að okkar menn klára dæmið í kvöld er
Ég pretty much í djúpum ****. Hvað á maður eiginlega að gera. Nú er ég bara að tala um þetta
Stóra “EF” Manchester fer áfram. Væri hægt að fá miða á leikinn í Cardiff eða sé ég bara fram á
Að vafra um Manchester borg í 3 daga á meðan mínir menn taka á því í Wales???
Með hverjum á maður að halda í kvöld???
Hjáááááááálp….
Einn í angist.
Kveðja
Tómas Freyr Kristjánsson
Sölufulltrúi / Sales Representative
Sími: 563-3119 / Gsm: 869-0316
tölvupóstur: tomas@ejs.is
Þangað til næst……
Er sem sagt ekki gott að vera Tommi í dag?
Kannski á morgun, sjáum til
Það þýðir samt ekkert að fagna eins og geðsjúklingur ef rússneska mafían vinnur í kvöld, það er alveg bannað!
Nei Dabbi minn, þetta er no win situation
Er það þá bara ekki hópferð til Cardiff!!?…..:)
úps, hver vann?
Þetta fór bæði vel og illa, Chel$ki vann 😦 🙂