Nýtt númer

Við Rúna fengum nýtt símanúmer í gær. Sem þýðir að sem betur fer fyrir mig þá fæ ég nýtt internet innan fárra daga. Kaupi tengingu hjá Hive og fæ þar af leiðandi nýtt e-mail sem ég er nú þegar búinn að setja upp hérna til hliðar. Þetta kemur allt í ljós síðar.

Æfing í kvöld hjá Vatnsberunum. Dabbi frændi var eitthvað að væla yfir veðri en við látum það sem vind (20 m/s) um eyru þjóta. Við mætum allir sem einn ehaggi??? Nei nei, við sjáum til hvernig veðrið verður. Annars ætla ég að kíkja til hans Gaua míns og horfa á 0-0 leik Liverpool og Juventus í kvöld. Hann á hvort eð er heima í Safamýrinni liggur við hehehe.

En annars verður það bara meira seinna.

Þangað til næst……

4 thoughts on “Nýtt númer

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s