Slump

Kort í Hreyfingu eða ekki kort í Hreyfingu… Það er spurningin.
Dabbi frændi á kort í hreyfingu og ég hef kíkt með honum í spinning amk tvisvar. Þetta er jú fínt þannig að nú er spurningin hvort að maður eigi að splæsa í eitt kvikindi. Ef ég færi í dag og keypti kort þá væri ég tilneyddur til að fara með Dabba í spinning í fyrramálið kl 06:00… það hljómar alveg nógu skerí fyrir mig. En nú er málið að ég er ennþá hálf slappur, með einhvern ljótan hósta og allt í volli. Ég er nokkuð viss um að ef ég færi í spinning í fyrramálið þá yrði það síðasti spinning tíminn sem ég myndi fara í, í þessu lífi. Það yrði mitt síðasta. Enda er ég gjörsamlega úr öllu formi eftir þessa bévítans flensu. Ég þarf aðeins að melta þetta betur.

Þangað til næst…..

2 thoughts on “Slump

  1. Skelltu þér í spinning maður, þú getur a.m.k. stjórnað því hvað brekkurnar eru erfiðar og hversu mikið þú svitnar!!!!!!!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s