nýtt dekk

Verð að kaupa nýtt helvítis afturdekk á hjólið hjá mér. Ég ætlaði að láta þetta duga fram yfir mánaðarmót en þetta er farið að verða ískyggilegt. Ekki sniðugt að rúnta á þessu svona í bleytunni. Svo eru það olíuskipti líka. Sjæse, spurning hvernig maður á að fjármagna þessi ósköp… any ideas?

Þangað til næst….

4 thoughts on “nýtt dekk

  1. Heyrði að það vantaði fólk í fyrirtæki í Ármúla, spurning hvort Rúna reddi þessu ekki 🙂

    Brassarnir voru víst sendir heim, gæti gefið góðan aur ef stúlkan er dugleg!

  2. Ef þú selur hjólið áttu sennilega nóg fyrir nýtt afturdekk og þarft ekki að hugsa um olíuskiptin.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s