4 thoughts on “MEISTARAR

 1. Fyrir utan þig að þá er allur bærinn að fara á límingunim yfir þessum leik, klappstýrur trommusveit og síðast en ekki síst útikamrar af bestu gerð þegar liðin fara að skíta á sig-og til að setja punktinn yfir i-ið býðst áfallahjálp frá gömlum wannabe fótboltaköppum með bjórvömb !
  Megið þið brjóta lappir, togna á nára fá heilahristing og guð veit hvað. Og samkvæmtþjóðtrúnni á þessi bölbæn að duga til 10 marka sigurs og hana nú! PS ekki klikka á því að mæta ekki með LUKKUD’YR

 2. Já Fríða mín, samkomulag náðist í morgun við Gæa nokkurn Hadda sem ætlaði að taka að sér að vera lukkudýr liðsin, hann er búinn að safna í góðar krullur og gengur nú undir heitinu Lambi Spark.

 3. Það yrði í fyrsta sinn sem lukkudýrið væri besti maður vallarins….

  Og jón Frímann ekki koma með eitthvað komment á þetta.

 4. Nei en ég skal, lukkudýrið er utan vallar Gæi minn!
  Annae
  rs þorfið þið að koma við í Europris og kaupa nokkrar loftflautur svo við getum látið heyra í okkur!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s