Farvel

You are my Solskjaer,
My Ole Solskjaer,
You make me happy,
When skies are grey,
And Alan Shearer, Was f*cking dearer,
So Please don’t take, My Solskjaer, Away…..

Snillingur hefur lagt skóna á hilluna, þá er ég ekki að tala um Gaua Halldórs sem á ennþá rykfallna takkaskó nr 49 uppí hillu inní stofu hjá sér heldur er ég að tala um Ole Gunnar Solskjaer framherja Man Jú. Kominn tími á kappann sem er búinn að vera meira eða minna meiddur síðustu ár. Við Dabbi frændi náðum nú samt að sjá kallinn setja tvennu hérna í fyrra eða hittífyrra á móti Njúkastel. Mikil eftirsjá í þessum kappa, spurning um að bjalla í umbann hans og falast eftir honum í vatnsberana… Hnéð á honum hlýtur að þola það, ein æfing á viku og leikur á tíu daga fresti.. Svo getur hann fengið bjórinn á 350 kall á Blásteini… Spurning hvort að hann freistist.

Enjoy

Snilld þegar hann elti uppi einn bjána og straujaði hann… Allt fyrir málstaðinn. Innbrennt Man Utd logo í hjartað á honum, ég er viss um það.

Þangað til næst….

3 thoughts on “Farvel

  1. Ofmetinn my ass Frímann minn. Þó að Solskjaer sé eini Norsarinn sem náði einhverjum árangri að viti af öllum þeim sem reyndu það hjá looserpool þá var hann ekki ofmetinn… Bjorn Thore Kvarme, Stig Inge Bjorneby og hvað þeir hétu nú allir þessir pappakassar hehehehe

  2. hehe… takkaskíðin fara vel uppí hillu jú, en hinu má ekki gleyma að Solskjaer var formaður liverpool aðdáendaklúbbsins í Noregi áður en hann ákvað að selja sálu sína rauðu djöflunum….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s