Slatti

Núna erum við Kristján Freyr bara heima að dunda okkur þar sem að hann má ekki fara í leikskólann. Litli púkinn fékk einhverja streptakokkasýkingu í andlitið og gæti því smitað hina krakkana. Svo er þetta komið í augun á honum líka þannig að hann er með þrjár gerðir af lyfjum sem þarf að dæla í greyið. Fyrst fær hann eitthvað pensilín smyrsl í andlitið tvisvar á dag, svo er það eitthvað pensilín sull sem hann þarf að éta og loks einhver sýklalyf í augun… angakallinn.

Ég er búinn að setja inn einhvern skítaslatta af myndum uppá síðkastið. Bæði inná myndir.ekkert.is og eins inná flickrið.

Við Kristján ætlum að láta okkur batna asap.

Þangað til næst….

4 thoughts on “Slatti

 1. Blessarr kallinnnn!!!!
  Innilega til hamingju með nýja húsið…ekkert smá breytingar á einu húsi
  Vonandi hafið þið það sem allrabest í nýja húsinu
  kv Þín vinkona Elsa

 2. innilega til hamingju! Skammast mín fyrir að vera ekki búin að koma í heimsókn til ykkar!
  En gaman að fá smá forskot og sjá líka hvernig var áður og svona á myndunum.

  GEÐVEIKAR mndirnar inná flick Langar í MARGAR!!!!

  þú ert Snilli!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s