Hressleiki á fimmtudagskvöldi

Gústi bróðir bað mig að skella inn einu litlu myndbroti. Þetta er víst mágur okkar hann Heimir þór sem málaði fjölbrautarskólan rauðann í gærkvöldi með eitursvölum danssporum og þvílíkt nautnafullum hreyfingum að annað eins hefur ekki sést síðan Raggi Bjarna var hérna um daginn.

Myndbandið er svolítið dökkt en þið rýnið bara í þetta og þið verðið ekki svikin. Gott er að hafa hljóð líka því það sleppur ein gullsetning út í endann.

Svo nokkrar myndir líka, smellið bara á þær til að sjá stærri…

Þangað til næst…..

2 thoughts on “Hressleiki á fimmtudagskvöldi

Leave a reply to Rosie Cancel reply