Ásgeir klukkaði mig.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
1. Frystihúsið í Grundarfirði
2. BT sölumaður
3. EJS Verslunarstjóri
4. Mareind Verslunarstjóri
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
1. Grundarfjörður Hlíðarvegur 13
2. Söðulsholt í Eyja og Miklaholtshreppi
3. Blöndubakka 10 í holtinu breiða
4. Grundargötu 68 Grundarfirði
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:
1. Star Wars allar
2. Lord of the rings allar
3. Gladiator
4. Saving Private Ryan
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
1. 24
2. Simpsons
3. Band of Brothers
4. Friends eru líka klassískir
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
1. Mallorca
2. Costa del sol
3. Vestfirðir
4. Manchester
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
1. mbl.is
2. fotbolti.net (svona 25 sinnum á dag)
3. manutd.is
4. inter.it
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
1. Lambafillet
2. Lambalærissneiðar
3. Lambahryggur
4. Grillað lamb
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
1. Hobbitinn
2. Lord of the rings allar
3. Svalur í New York
4. Shining
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Dagmar Ýr
Rutla
Dagný Ósk
og Lára
Þangað til næst….
Þú ert vondur maður!
takk. ég er búin að bíða geggjað lengi eftir því að einhver klukki mig.
Þú gerir þér grein fyrir því að þú áttir að nefna 4 bíómyndir!! Fáviti…
ég er ennþá fúll Tómas
Enda nefni ég fjögur meistarastykki minn bitri vinur… Ég er með hinn fullkomna playlista í itunes fyrir þig Jón minn.
1. Skagahraðlestin
2. Bitter End – Placebo
3. Betri Tíð – Stuðmenn
Smelltu þessu í og reyndu svo að bæta þitt geð minn kæri.