Rúna og Kristján Freyr á frábærum degi í Flatey… Þetta var byrjunin á ferðalaginu okkar þar sem við eyddum einum degi í yndislegu veðri í Flatey. Kristján fjárfesti meira að segja í svona Kríupriki sem hann skartar á þessari mynd og það átti eftir að koma að góðum notum.