Grundarfjörður – Berserkir




Keeper

Originally uploaded by Tómas Freyr

Góður sigur gegn Berserkjum á laugardaginn… lentum 2-0 undir í fyrri hálfleik, þeir létu reka sig útaf einn af öðrum. Við vorum þremur fleiri frá 67 mínútu og kláruðum leikinn 3-2. Erum komnir með 19 stig í öðru sæti riðilsins.

Þangað til næst….

Leave a comment