Golf myndataka
Away

Originally uploaded by Tómas Freyr

Var að prufa að taka golf myndir í síðustu viku. Það gekk alveg bærilega. Fékk að fara 9 holur með Hemma, Benna og Gæa. Myndaði þá í bak og fyrir og setti sjálfan mig og ásinn í töluverða hættu þegar mig langaði að taka mynd af upphafshöggi framanfrá…. Leist ekki á blikuna á tímabili en sem betur fer eru þetta allt saman topp kylfingar þannig að bæði ég og ásinn sluppum við að fá golfkúlu í smettið.

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s