Síldveiðar og skipatraffík

Er enn að fikta í þessu timelapse dóti… mjög svo skemmtilegt apparat eins og áður hefur komið fram.

Hér má sjá myndband sem tekið er á nokkrum dögum. Þarna má sjá báta að veiðum á milli skerja í Helgafellssveit. Svo er þarna bútur þegar að Heimaey VE-1 leggur frá Grundarfjarðarhöfn og Álsey VE-2 kemur og tekur eftirlitsmann. Skemmtilegt að sjá þetta á nokkrum sekúndum sem að tekur 10-15 mínútur. Á ákveðnum tímapunkti í þeim hluta þegar að Heimaey er að leggja frá bryggju þá kom svaka vindhvita sem að varð til þess að myndavélin fauk til. Ég rétt náði að grípa hana og halda áfram með myndbandið en glöggir geta séð þetta í myndbrotinu.

Þangað til næst….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s