Lag dagsins er: Rainmaker með Iron Maiden
Jæja, Tomminn er mættur aftur í höfuðborgina eftir dæmalaust fínt jólafrí. Það vottar hreinlega fyrir smá heimþrá núna því að ég hafði það svo fínt fyrir vestan. Nú þarf maður að fara að hugsa um sig sjálfur og þvo þvott og svoleiðis vesen, bévítans vitleysa.
Ég var að öppgreida “þekkiði Tommann” könnunina og ég strokaði út fyrri skor, þannig að endilega látið reyna á Tomma kunnáttu ykkar hehehe
Þangað til næst…..